Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #671

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. mars 2013 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarráð - 670

    Lögð fram til kynningar fundargerð bæjarráðs nr. 670.

      Málsnúmer 1303001F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. SÍS fundargerð stjórnar nr.804

      Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga nr. 804.

        Málsnúmer 1303027

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Almenn erindi

        3. BS neysluvatn og ljósastaur

        Lagt fram bréf frá Barða Sæmundssyni varðandi vatnsmála við Patrekshöfn og ljósastaur við Mikladalsveg.
        Bæjarstjóra falið að ræða við OV um uppsetningu ljósastaurs við Mikladalsveg.

          Málsnúmer 1303003

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          5. Umsóknir um starf aðstoðarleikskólastjóra Leikskóla Vesturbyggðar

          Helga Bjarnadóttir kom inn á fundinn.
          Lagðar fram umsóknir um starf aðstoðarleikskólastjóra Leikskóla Vesturbyggðar.
          Tvær umsóknir bárust:
          Hallveig Guðbjört Ingimarsdóttir, leikskólakennari.
          Sigríður Valdís Karlsdóttir, leikskólakennari.
          Bæjarráð felur bæjarstjóra að boða umsækjendur til viðtals.

            Málsnúmer 1303032 3

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            6. Samþykkt um hundahald í Vesturbyggð.

            Lögð fram samþykkt um hundahald í Vesturbyggð með breytingum. Vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

              Málsnúmer 1203090

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Til kynningar

              4. HeilVest neysluvatnssýni Pf. og Bd.

              Lagt fram til kynningar yfirlit yfir neysluvatnssýni í Vesturbyggð. Sýnin stóðust gæðakröfur.

                Málsnúmer 1303007

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00