Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #670

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 5. mars 2013 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

    Guðrún Eggertsdóttir boðaði forföll og Arnheiður Jónsdóttir í hennar stað.

    Fundargerðir til staðfestingar

    1. Bæjarráð - 669

    Lögð fram til kynningarfundargerð bæjarráðsfundar nr. 669.

      Málsnúmer 1302003F 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Til kynningar

      2. Allsherjar-og menntamálanefnd frumvarp til laga um útlendinga mál nr.541

      Lögð fram beiðni um umsögn frá Allsherjar-og menntamálnefnd Alþingis.

        Málsnúmer 1302075

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Alþingi beiðni um umsögn millilandaflug umHornafjarðarflugvöll mál nr.174

          Málsnúmer 1302022

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Alþingi beiðni um umsögn um stjórn fiskveiða mál nr.570

          Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um stjórn fiskveiða mál nr. 570.

            Málsnúmer 1302037

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Alþingi umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna mál nr.537

            Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna, mál. nr. 537.

              Málsnúmer 1302064 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Alþingi umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga mál nr.204

              Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna, mál nr. 204.

                Málsnúmer 1302021

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Alþingi umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga mál nr.449

                Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna, mál nr. 449.

                  Málsnúmer 1302020

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. SÍS málþing um byggðamál og svæðisvinnu

                  Lagt fram til kynningar málþing um byggðamál og svæðisvinnu á vegum SÍS.

                    Málsnúmer 1303004

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    10. Alþingi umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna mál nr.537

                    Lagt fram til kynningar beiðni um umsögn um framvart til laga um kosningar til sveitarstjórnar nr 537 frá Alþingi.

                      Málsnúmer 1302064 2

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Almenn erindi

                      9. Umhverfisráðuneyti drög að reglugerð um náttúruvernd beiðni um umsögn

                      Lögð fram drög að reglugerð um náttúruvernd frá Umhverfisráðuneyti með beiðni um umsögn Vesturbyggðar. Vesturbyggð hyggst ekki veita umsögn um drögin.

                        Málsnúmer 1303001

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        11. Lánasjóður sveitarélaga framboð og aðalfundur 15.mars.2013

                        Lagt fram aðalfundarboð frá Lánasjóði sveitarfélaga sem haldinn verður 15. mars. Bæjarstjóri fer með umboð Vesturbyggðar.

                          Málsnúmer 1302070

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          12. Skipulagsstofnun framleiðsluaukning Fjarðalax í Fossfirði

                          Friðbjörg Matthíasdóttir vék af fundi.
                          Lögð fram beiðni um umsögn frá Skipulagsstofnun er varðar framleiðsluaukningu Fjarðalax í Fossfirði.
                          Sveitarfélagið Vesturbyggð mun ekki veita umsögn um málið enda er fyrirhuguð framleiðsluaukning utan lögsögu sveitarfélagsins.

                            Málsnúmer 1302018

                            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                            13. Langahlíð 18-22

                            Friðbjörg Matthíasdóttir kom aftur inn á fundinn.
                            Lagt fram erindi frá Ásu Dóru Finnbogadóttur og Magnúsi Björnssyni sem lagt var fram á bæjarráðsfundi nr. 666.
                            Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við Ásu Dóru Finnbogadóttur og Magnús Björnsson vegna húsanna við Lönguhlíð 18-22 með kvöðum um nýtingu, endurnýjun og viðhald húsanna.
                            Bæjarráð felur bæjarstjóra að gera drög að leigusamningi fyrir Lönguhlíð 18 og 20 og kanna með kostnað við flutning á Lönguhlíð 22.

                              Málsnúmer 1211109 5

                              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                              14. Varðandi breytingar á fasteignagjöldum

                              Svar við erindi frá Arnheiði Jónsdóttur bæjarfulltrúa sem lagt var fram á bæjarstjórnarfundi nr. 254.
                              Bæjarstjóra falið að kanna samstarf við Fræðslumiðstöð Vestfjarða um námskeið fyrir íbúa í sorpflokkun og moltugerð. Bæjarstjóra falið að koma upplýsingum um sorpmagn og endurvinnslu á heimasíðu Vesturbyggðar með reglubundnum hætti og sett verði fram markmið um bættan árangur í endurvinnslu og flokkun þannig að merkjanlegt verði að urðaður úrgangur minnki.

                                Málsnúmer 1301041 4

                                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00